Blendnar viðtökur

Saga Frímanns Jónssonar og fjölskyldu hans er rakin áfram, nú berst leikurinn til Reyðarfjarðar þar sem komið hefur verið upp merkilegri rafstöð og Frímann hlýtur stöðu rafstöðvarstjóra – við misjafnar undirtektir. Fjölskyldan dafnar og enn bætist barn í hópinn.

Om Podcasten

Tímaflakk er ákjósanlegur ferðamáti. Í hlaðvarpinu húkka hlustendur sér far í jarðreisum hinna og þessara og ferðast með þeim aftur um ár og áratugi.