Lagt upp í lífsreisu

Hér er fylgt lífsreisu hjóna á 19. öld og barna þeirra. Í fyrri þætti eru kynni þeirra Halldóru og Snorra rakin, barnsfæðingar og búsetubasl. Sagt er frá flakki um Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslur og suðurferð árið 1872.

Om Podcasten

Tímaflakk er ákjósanlegur ferðamáti. Í hlaðvarpinu húkka hlustendur sér far í jarðreisum hinna og þessara og ferðast með þeim aftur um ár og áratugi.