Nútíminn segir hæ!

Furður tímans hellast yfir, gúmmístígvél á fætur og blikkbeljur leysa reiðhesta af hólmi. Bóndasonurinn á Bessastöðum eignast kærustu og stofnar fjölskyldu. Og finnur fjölina sína í nýjasta undri tímans. Brátt kviknar ljós í Fljótsdal.   Lesari Jóhanna Pálsdóttir. Tónlist / Theme music by Crowander (https//www.crowander.com)

Om Podcasten

Tímaflakk er ákjósanlegur ferðamáti. Í hlaðvarpinu húkka hlustendur sér far í jarðreisum hinna og þessara og ferðast með þeim aftur um ár og áratugi.