Afmæli

Allir eiga afmæli um það bil einu sinni á ári og því ber að fagna. Við rannsökum nokkur afmæli í Íslandssögunni í þessum þætti. Afmæli löglegrar bjórsölu og ýmissa afmæla í bæði flug- og siglingasögu á Íslandi. Innslög unnu Dagur Gunnarsson, Halla Ólafsdóttir og Úlla Árdal. Umsjón: Dagur Gunnarsson

Om Podcasten

Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli.