Einn efnilegasti listskautari landsins

Við endurflytjum viðtal við einn efnilegasta listskautara landsins, Ísold Fönn Vilhjálmsdóttur frá Möðrudal á Fjöllum. Við heyrum af skautaferli Ísoldar Fannar og bataferli hennar eftir að hafa gengist undir umfangsmikla aðgerð fyrir um einu ári. Óðinn Svan Óðinsson ræddi við Ísold Fönn á Akureyri í maí á þessu ári. Halla Ólafsdóttir setti saman. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir

Om Podcasten

Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli.