Verksmiðjurnar á Gleráreyrum

Í þættinum rifjum við upp sögu verksmiðjanna á Gleráreyrum á Akureyri, veltum fyrir okkur hvernig við munum og hvernig við varðveitum minningar frá veröld sem var. Umsjónarmaður: Gígja Hólmgeirsdóttir

Om Podcasten

Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli.