Vitar á Melrakkasléttu

Í þættinum er slegist í för með tveimur starfsmönnum úr vitadeild Vegagerðarinnar sem voru á ferð um Melrakkasléttu að sinna árlegu viðhaldi á fjórum vitum á svæðinu. Við kynntum okkur starf þeirra og fræddumst í leiðinni um sögu Sléttunnar. Efni í þáttinn vann Gígja Hólmgeirsdóttir. Umsjónarmaður: Gígja Hólmgeirsdóttir

Om Podcasten

Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli.