Brexit-áhrif og berserkir.

Óvissan um hvernig fer í Brexit-málum hefur farið vaxandi. Það er vel hugsanlegt að Bretland, næst mikilvægasta viðskiptaland Íslands, yfirgefi Evrópusambandið án samnings í mánaðarlok. Rætt er við Jóhönnu Jónsdóttur, sérfræðing sem leitt hefur vinnu stýrihóps utanríkisráðuneytisins um Brexit og Karl Guðmundsson, útflutningsstjóra Íslandsstofu um aðgerðir stýrihóps stjórnvalda í Brexit-málum og áhrif harðrar útgöngu á íslensk fyrirtæki. Anna Kristín Jónsdóttir fjallar um nýbirta rannsókn sem bendir til þess að berserkir hafi ekki étið Berserkjasveppi og einnig um hvernig ofskynjunarsveppur varð að jólaskrauti.

Om Podcasten

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.