Loftslagsvæn steypa og lækkandi vextir

Það væri hægt að minnka sótspor steypu í íslenskum byggingariðnaði um allt að 70%. Þetta segir forstöðumaður Rannóknarstofu byggingariðnaðarins. Arnhildur Hálfdánardóttir ræddi málið við steypusérfræðinga. Sérfræðingar eru sammála um að vextir muni halda áfram að lækka. Þeir hafa að undanförnu lækkað nokkuð hratt í nágrannalöndum okkar. Arnar Páll Hauksson ræddi við forstöðumann greiningardeildar Arion banka og framkvæmdastjóra lífeyrissjóðanna EFÍA og LSBÍ.

Om Podcasten

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.