20 ár frá flóðbylgjunni

Þátturinn í kvöld er að þessu sinni helgaður einu efni, flóðbylgjunni í Suðaustur-asíu fyrir tuttugu árum. Fyrir jól settist umsjónarmaður niður með Pétri Ásgeirssyni, nú sendiherra í Danmörku, sem var á þessum tíma yfir því sem kallað er borgaraþjónustan í dag og Friðriki Sigurbergssyni, lækni, sem fór á vegum íslenskra stjórnvalda ásamt hópi heilbrigðisstarfsfólks, til Taílands að sækja slasaða Svía.

Om Podcasten

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.