Forstjóri Landspítalans um skýrslu Ríkisendurskoðunar

Ríkisendurskoðun birti í gær skýrslu um stöðu Landspítalans þar sem dreginn er upp kunnugleg en um leið alvarleg mynd af stöðunni á stærstu heilbrigðisstofnun landsins; Landspítalanum. Í skýrslunni eru heilbrigðisyfirvöld sökuð um úrræðaleysi þegar kemur að mönnunarvanda spítalans sem er áfram í þeim vanda að of margir sjúklingar hans væru betur settir á hjúkrunarheimili - í þeim efnum er skuldinni skellt á stjórnvöld þar sem áform þeirra um uppbyggingu hjúkrunarrýma hafa engan vegin gengið eftir.

Om Podcasten

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.