Lokaspretturinn framundan hjá þinginu

Síðustu dagarnir á Alþingi eru oftar en ekki spretthlaup þar sem mörg mál eru afgreidd á skömmum tíma. Í sumar gæti þetta orðið langhlaup eða jafnvel utanvegahlaup því vísir að einhvers konar samkomulagi um þinglok virðist ekki innan seilingar.

Om Podcasten

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.