Veiðigjaldið og fyrstu hundrað dagar Donalds Trumps

Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir rúmlega 140 forsetatilskipanir á fyrstu 100 dögum sínum í embætti. Enn er þó ekki víst að allar tilskipanir TRumps gangi eftir og tekist er á um fjölda þeirra fyrir dómstólum. En við byrjum fyrst á umdeildasta málinu á þessu vorþingi - veiðigjaldinu. Það var afgreitt úr ríkisstjórn í morgun og á því hafa orðið nokkrar breytingar. Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, er gestur Spegilsins.

Om Podcasten

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.