269. Oldies but goldies

Spekingar eins og aðrir eru að vinna í sjálfum sér um þessar mundir. En örvæntið ei, þáttur þessa vikuna fer með okkur á gamlar og góðar slóðir.

Eva Ruza (Júní 2019) - Tvíburar og konungborið fólk

Heiðar Logi (Apríl 2019) - Lífsháski og föðurmissir

Siggi Gunnars (Ágúst 2019) - Skápurinn, Bretland og Spánn/Tenerife

Logi Bergmann (Nóvember 2018) - Stjórnmálafræði og handbók hrekkjalómsins

Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar og eru í boði GULL LITE


Om Podcasten

Þáttur um fólk, fyrir fólk sem hefur áhuga á fólki.