#29 Heiðar Logi

Það er magnað hvernig Heiðar Logi tók rétta beygju í lífinu og hefur skapað sér stórt nafn sem atvinnumaður á brimbretti. Glæsileg fyrirmynd sem ferðast um landið í leit að góðri öldu. Við hvetjum alla til að fylgjast með Heiðari á Instagram og Snapchat undir heidarlogi.

Om Podcasten

Þáttur um fólk, fyrir fólk sem hefur áhuga á fólki.