#116 Áramótaþáttur!

Gleðilegt nýtt ár elsku fanbase! Hlökkum til að gefa út enn fleiri þætti og gera allskonar skemmtilegt með ykkur árið 2025.    Þátturinn er í boði Maarud, Natracare, N1 og Sign.

Om Podcasten

Vinkonurnar Sólrún Diego, Gurrý Jóns og Lína Birgitta eða „þrjár með öllu“ eins og þær eru kallaðar spjalla hér um allt og ekkert. Stundum eru þær alvarlegar en það er oftast stutt í trúðinn enda reyna þær að taka lífinu ekki of alvarlega!