#20: Aron Can saves Sterakastið
Við gátum ekki brugðist Aroni með því að fá hann aldrei í þátt svo við ákváðum að halda áfram! Í þessum þætti færðu að kynnast Aroni og vita þónokkra hluti um hann sem að hann hefur ekki deilt áður varðandi frægðina og framan. Aron er söngvari, rappari, comedy god, crossfitari, námsmaður og margt annað og við tókum það svo sannarlega fyrir! Verði ykkur að góðu.