#50: Þrautseigja
Þau sögðu að við myndum aldrei ná 50 þáttum. Böddi og Dóri stilltu á level 9000 í bull-mode og Bensi gerði allt sem að hann gat til að halda þeim aftur, verða strákarnir cancelled eftir þennan? Hlustið á þáttinn og sendið á vin ykkar af hverju þeir ættu alls ekki að hlusta á þennan þátt. Í alvöru samt, takk fyrir að hlusta á yfir 50 klt. af okkur strákunum að spjalla saman. We love you! Þessi þáttur er í boði blush.is og Smitten!