#125 Aþena Sól

Aþena er 23 ára lögfræðinemi sem á stóra sögu. Hún byrjaði ung í neyslu sem fór hratt niður á við með miklum og stórum áföllum.

Om Podcasten

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.