#128 Sigurrós Yrja

Sigurrós Yrja er 42 ár fjögurra barna móðir að norðan í bata frá fíknisjúkdómi og átröskun, sem hún byrjaði að þróa með sér aðeins 10 ára gömul. Mögnuð kona með einstaka nærveru.

Om Podcasten

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.