#130 Áslaug María

TW! Áslaug María er mögnuð móðir í Garðabænum sem á stóra sögu. Hún ólst upp við alkóhólisma, vanrækslu og mikið ofbeldi af öllum toga. Faðir hennar nauðgaði henni frá 5-14 ára.

Om Podcasten

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.