#131 Sigurrós - systir Gunnars heitins

Sigurrós segir sögu Gunnars heitins, bróður síns, sem lést á Betra líf þann 16. febrúar 2022. Hann fannst tveimur sólarhringum seinna en eigandi Betra lífs hafði neitað að opna herbergi hans fyrr en lykt fór að berast þaðan.

Om Podcasten

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.