#132 "Annað hvort fellur þú og drepur þig eða mætir á námskeið"

33 ára gömul kona sem þróaði með sér fíkn eftir áföll á fullorðinsárum. Lenti í ofbeldissambandi og mætti miklum fordómum hjá lögreglu. Geðdeild var hennar síðasti kostur en þar mætti hún einnig fordómum og mjög vondu viðhorfi.

Om Podcasten

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.