#134 Lísa - Móðir Helga heitins

Lísa er sex barna móðir sem missti Helga, son sinn, fyrir tæpu ári síðan. Hann fékk sýkingu í hjartað vegna fíknar sinnar og lést á Landspítalanum. Hún er þakklát fyrir að hafa fengið tækifæri til að vera hjá honum og kveðja hann.

Om Podcasten

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.