#135 Gunnar Diego

Gunnar Diego er 38 ára, þriggja barna faðir sem hefur verið á flótta undan sjálfum sér nánast alla tíð. Hann var alinn upp við alkóhólisma og vanrækslu, lenti í einelti, leitaði í vímuefni og það er aðeins byrjunin.

Om Podcasten

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.