#136 Viktor Smári

Viktor er 25 ára strákur sem hefur verið í bata frá fíknisjúkdómi í tvö ár. Hann þurfti nokkrar innlagnir og meðferðir til að meðtaka að hann þyrfti að stoppa neyslu alveg og taka ábyrgð.

Om Podcasten

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.