#137 Reykur

Svala kom að spjalla um nýja verkefni Matthildar samtakanna sem heitir Reykur. Við töluðum um margt neyslutengt og fleira.

Om Podcasten

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.