#138 Þórdís Ísfeld

Þórdís er 56 ára móðir sem var alin upp við alkóhólisma og ofbeldi. Var misnotuð sem barn og lenti í miklu og grófu ofbeldi sem unglingur. Hún leitaði í áfengi en hefur verið edrú í 35 ár.

Om Podcasten

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.