#139 Nonni Lobo

Nonni er magnaður maður sem á stóra sögu. Hann ólst upp við alkóhólisma, þróaði með sér fíkn, sat inni og var í mörg ár í undirheimum Íslands. Saga hans einkennist af áföllum, sorgum og sigrum.

Om Podcasten

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.