#140 Nonni Lobo - Saga Geira heitins

Geir kom til pabba síns og Kötu, sem gekk honum algjörlega í móðurstað, aðeins tveggja ára. Blóðmóðir hans lést. Hann var tengslaraskaður og 16 ára lenti hann í líkamsárás sem setti af stað varnarkerfið hans og leiddi til neyslu.

Om Podcasten

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.