Fjórði þáttur

Fimm þættir um þjóðarleiðtoga sem aðhyllast þjóðernispopúlisma. Í fjórða þætti er fjallað um Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands. Viðmælendur eru Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor og Valur Ingimundarson sagnfræðiprófessor. Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.

Om Podcasten

Fimm þættir um þjóðarleiðtoga sem aðhyllast þjóðernispopúlisma. Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.