Björn - Byrjunin var lítillátleg

Tónlistarmaðurinn Björn gefur út sitt fyrsta lag. Lagið er samið undir sterkum áhrifum drauma og þýsku Eurodance sveitarinnar Snap!. Texti lagsins talar sínu máli en skilaboðin eru einföld: "Sjálfstrúin er vopn sem aldrei skal vanmeta". Lagið er gefið út af útgáfufyrirtækinu Steve Dagskrá ehf.

Om Podcasten

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.