J.J. Spaun, Simon Tibbling og hvernig er að ganga í Feneyjum?

Í þættinum ræddum við um vonbrigðin á The Players Championship, eftirvæntinguna fyrir Gunnari Nelson, erfiðleikana hjá Hakimi, knuckle ball hjá ríðingameistaranum og vandræðin sem refaskyttan geðþekka kom sér í nú á dögunum.

Om Podcasten

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.