Eitt og annað: Að þéra eða þúa

Meðan Margrét Þórhildur var þjóðhöfðingi Dana var það ófrávíkjanleg regla að hún skyldi þéruð, Deres majestæt, nema í þröngum hópi fjölskyldu og náinna vina. Eftir að sonurinn Friðrik tók við krúnunni hefur það flækst fyrir mörgum hvernig ávarpa skuli kónginn og sama gildir um drottninguna Mary.

Om Podcasten

Hlaðvarp Heimildarinnar