Eitt og annað: Bílaframleiðendur með öndina í hálsinum

Evrópskir bílaframleiðendur eru uggandi vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Donald Trump hefur heitið því að leggja innflutningstolla á evrópskar vörur verði hann kjörinn forseti. Slíkir tollar hefðu mikil áhrif, ekki síst á bílainnflutning.

Om Podcasten

Hlaðvarp Heimildarinnar