Flækjusagan #41: Fórnuðu Karþagómenn virkilega börnum?

Illugi Jökulsson "hélt alltaf" með Karþagómönnum í styrjöldum þeirra við Rómverja, þótt stuðningurinn hafi komið meira en 2.000 árum of seint. Og hann hefur alltaf fussað yfir áróðri Rómverja um grimmilegar mannfórnir fjenda þeirra.

Om Podcasten

Hlaðvarp Heimildarinnar