Flækjusagan: Rósamunda hin fagra og eiturmorðið

Illugi Jökulsson vildi svo gjarnan skrifa eingöngu um hina djúpu þungu strauma sem knýja elfu sögunnar áfram, en lendir þó einlægt í blóðugum þverám þar sem kóngar og drottningar og launmorðingjar halda til.

Om Podcasten

Hlaðvarp Heimildarinnar