Þjóðhættir #57: Flökkusögur og orðrómur um flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd á Íslandi

Í þættinum í dag ræða Dagrún og Sigurlaug við Andrés Hjörvar Sigurðsson sem nýlega vann meistararannsókn á flökkusögum og orðrómi um flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd á Íslandi.

Om Podcasten

Hlaðvarp Heimildarinnar