Þjóðhættir #65: Hlautbollar, draumkonur og Jarðskinna

Gestur þáttarins er að þessu sinni Kári Pálsson, þjóðfræðingur. Kári er fróður um ýmislegt sem tilheyrir fortíð okkar og sögu en hann var ungur þegar áhugi hans á þjóðsögum, Íslendingasögunum og norrænni trú kviknaði.

Om Podcasten

Hlaðvarp Heimildarinnar