Árið er - Þórir Baldursson 2. þáttur

Tónlistarferill Þóris Baldurssonar í tali og tónum í tveimur þáttum tilefni af 60 ára starfsafmæli hans. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson Þátturinn var á dagskrá rásar 2 árið 2018

Om Podcasten

Sumargjöf Rásar 2 inniheldur valda þætti úr dagskrá stöðvarinnar frá upphafi.