Bítlarnir 1. þáttur

Skúli Helgason fjallar um Bítlana, feril þeirra og tónlist. Meðal annars eru leiknar upptökur sem fundust í upptökusafni Breska ríkisútvarpsins, BBC. Þættirnir eru frá árinu 1989.

Om Podcasten

Sumargjöf Rásar 2 inniheldur valda þætti úr dagskrá stöðvarinnar frá upphafi.