Gervigreind
Umsjón: Guðmundur Pálsson og Vilhelm Anton Jónsson Gervigreind, hvað er það? 1. hluti: Gervigreind, hvað er það? Kristinn R. Þórisson pælir í hugtakinu gervigreind, Finnur Pálmi Magnússon og Renata Sigurbergsdóttir tala um samfélagsleg áhrif gervigreindar og Stefanía Halldórsdóttir fjallar um samspil gervigreindar og tölvuleikja. 2. hluti: Heimur gervigreindar. Salvör Nordal hugleiðir siðferðislegar spurningar sem vakna með nýrri tækni, Helga Þórisdóttir veltir fyrir sér persónverndarsjónarmiðum og Kristinn R. Þórisson rýnir í framtíðina.