Innrásin til Mars 1. þáttur
Í þættinum Innrásin til Mars velta Guðmundur Pálsson og Vilhelm Anton Jónsson fyrir sér ýmsum spurningum tengdum geimferðum, ræða við sérfræðinga í geimferðum, stjörnufræði, læknisfræði, sálfræði og ræktun matvæla, á milli þess sem þeir spila skemmtilega geimtónlist. Þættirnir eru frá árinu 2016