Kaffi - saga undradrykkjarins Freyr Eyjólfsson

Freyr Eyjólfsson rekur sögu þessa merkilega drykkjar, spilar tónlist sem tengjast honum og færir okkur ýmsa fróðleiksmola. Þættirnir voru á dagskrá rásar 2 árið 2013

Om Podcasten

Sumargjöf Rásar 2 inniheldur valda þætti úr dagskrá stöðvarinnar frá upphafi.