Lögin sem lifa - Guðrún Gunnarsson ræðir við Guðmund Jónssson gítarlei
Guðrún Gunnarsdóttir ræðir við tónlistarmenn um lögin sem eru í uppáhaldi eða hafa haft áhrif á einhvern hátt. Lögin eru bæði úr þeirra eigin smiðju og annarra. Þættirnir eru frá árinu 2007.