Popp, pólitík og Proclaimers - Arnar Eggert Thoroddsen

Arnar Eggert Thoroddsen rekur tengsl dægurtónlistar og sjálfstæðisbaráttu Skotlands í gegnum sögu hljómsveitarinnar The Proclaimers og fleiri skoskra rokk- og popptónlistarmanna. Þátturinn er frá árinu 2019.

Om Podcasten

Sumargjöf Rásar 2 inniheldur valda þætti úr dagskrá stöðvarinnar frá upphafi.