Þriðji maðurinn 1. þáttur, Emilíana Torrini
Á árunum 1994-1996 sáu rithöfundarnir og fjölmiðlamennirnir Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson um þætti sem útvarpað var á sunnudögum á Rás 2 og hétu Þriðji maðurinn. Þeir fengu þjóðþekkta einstaklinga í heimsókn og ræddu við þá um líf þeirra og starf.