Sautjándi júní - Einar Örn Jónsson
Einar Örn Jónsson íþróttafréttamaður ræðir hér við afreksfólkið Guðjón Val Sigurðsson og Annie Mist Þórisdóttur og laga- og textasmiðinn Braga Valdimar Skúlason og frumflytur nýtt Baggalútslag eftir Braga. Þátturinn var á dagskrá rásar 2 árið 2019