Skúrinn - Hljómsveitin Kaleo Gunnar Gunnarsson og Ragnar Gunnarsson

Í þessum þætti má heyra í mosfellsku sveitinni Kaleo. Sveitin spilar rokk af gamla skólanum en Kaleo skipa þeir Þórður "Doddi" Þorsteinsson á selló, Daníel Ægir Kristjánsson á bassa, Jökull Júlíusson syngur og spilar á gítar, Rubin Pollock á sólógítar og Davíð Antonsson ber trommur. Þátturinn var á dagskrá rásar 2 árið 2014

Om Podcasten

Sumargjöf Rásar 2 inniheldur valda þætti úr dagskrá stöðvarinnar frá upphafi.