Sænska poppvélin

Sænskir lagasmiðir, upptökustjórar og hljómsveitir hafa látið mikið að sér kveðja undanfarna áratugi. Baldvin Þór Bergsson rekur þessa merku sögu í stórum dráttum.

Om Podcasten

Sumargjöf Rásar 2 inniheldur valda þætti úr dagskrá stöðvarinnar frá upphafi.